Hvernig virkar lausnin?

Hverjir eru notendurnir?

Hvernig nota þau lausnina?

Starfsfólk fær


Persónulegan aðgang að andlegu heilsulausninni. Þar sem það getur fylgst með andlegri heilsu sinni allan sólarhringinn. Með því að svara spurningum á þeirra eigin hraða og fá tafarlausa endurgjöf á þeirra svæði. Þau hafa aðgang að verkfærum og aðferðum fyrir andlega heilsu inn á sínu svæði.

Stjórnendur fá


Séraðgang til að fá yfirsýn yfir andlega heilsu fyrir sína/r deild/ir. Þar sem þeir geta séð hversu mikið af starfsfólkinu er að upplifa mismunandi alvarleikastig af andlegum einkennum eins og kulnun, depurð, kvíða og streitu. Þeir geta fylgst með stöðunni á andlegri heilsu starfshópa yfir tíma,

Sérfræðingar geta


Hjálpað stjórnendum að greina gögn og andlegt ástand starfsfólks. Gefið ráðgjöf um hvernig sé best að bregðast við miðað við gögnin og tölfræðina. Þeir geta síðan fylgst með árangri sérstakra aðgerða á tímanum í heilsueflingu eða forvönum fyrir starfsfólks tengdri andlegri heilsu.