Lausnin okkar inniheldur

Persónulegt stjórnborð


Þitt eigið persónulega stjórnborð þar sem þú getur metið andlega heilsu þína reglulega og haft aðgang að vísindalega viðurkenndum aðferðum sem hjálpa þér að viðhalda og bæta andlega heilsu. Þú færð innsýn í stöðuna á andlegri heilsu inni, allt frá streitu, kvíða yfir í vellíðan og jákvæðar tilfinningar. Með sérsniðnum ráðum um aðferðir sem henta þér best til að bæta andlega heilsu ásamt endurgjöf um hvort ráðlegt sé að sækja frekari hjálp eða mat frá fagaðila.
Aðgangur að vísindalega viðurkenndum aðferðum

Þú færð aðgang að yfir 8 vísindalega viðurkenndum aðferðum ásamt andlegum þjálfunum sem þú getur notað hvenær sem er í daglega lífi þínu. Allt frá því að skrifa niður SMART markmið, hugsanaskráningu eða að hlusta á núvitundar hugleiðslu.
Stjórnenda stjórnborð

Stjórnborð með yfirsýn yfir stöðuna á andlegri heilsu fyrirtækja og stofnanna. Þar sem þú færð rauntíma gögn um andlega heilsu og getur séð breytingar yfir tíma á tímalínu. Með sérsniðin ráð miðað við niðurstöður fyrir vinnustaðinn.
Öryggi

Öryggi er mikilvægt fyrir okkur; þar af leiðandi tökum við enga áhættu þegar það kemur að öryggi. Öyrggiskerfið okkar tryggir aðskilnað milli persónugagna þinna og gagna um andlega heilsu þína. Við dulkóðum gögnin þín og fjarlægjum alla persónulega tengingu við þau til að tryggja að vinnuveitendur geta ekki rekið gögnin til þín. Vinnuveitendur fá eingöngu aðgang að yfirliti yfir meðaltal andlegrar heilsu hópa sem eru að lágmarki 10 einstaklingar.

Listi af eiginleikum


Eiginleikar Starfsmenn Stjórnendur
Persónulegt sjórnborð
Birting á breytingum í andlegri heilsu fyrir einstaklinga
Sérsniðin ráð til að bæta andlega heilsu fyrir einstkalinga
Vísindalega viðurkenndar aðferðir til að bæta andlega heilsu
Tímalína til að sjá breytinga á andlegri heilsu
Yfir 300 spurningar um andleg aheilsu fyrir 60+ flokka
Rauntíma yfirlit yfir andlega heilsu vinnustaðar
Leiðarvísir að andlegri heilsueflingu fyrir stjórnendur
Persónulegar ráðleggingar fyrir stjórnendur byggt á niðurstöðum á andlegri heilsu
Möguleiki á að breyta um tungumál: Ensku eða íslensku
Aðgengileika, hægt að nota á síma, spjaldtölvu eða tölvu