Um okkur

Um okkur


Proency var stofnað árið 2018 af Sigrúnu og Stefni. Með þeirra bakgrunn í sálfræði og verkfræði bjuggu þau til hugbúnaðarlausn til að hjálpa fyrirtækjum og stofnunum að sjá um og efla andlega heilsu starfsmanna sinna. Lausnin er byggð á viðurkenndum vísindalegum aðferðum.

Sigrún Þóra er sálfræðingur og hefur sérhæft sig í sálfræði vellíðunar og hefur reynslu af því að starfa með vinnutengda streitu hjá fyrirtækjum og stofnunum. Þar á meðal sem sálfræðingur íslensku lögreglunnar. Stefnir er með Bachelors gráðu í vélaverkfræði og úr KTH. Hann hefur sérhæft sig í kerfagreiningu og líkanagerð og hefur unnið með ýmsum verkfræðifyrirtækjum.


Markmið Proency er að hjálpa fyrirtækjum og stofnunum að sjá um og efla andlega heilsu starfsmanna sinna.


Það er framtíðarsýn Proency að allir fái sama tækfifærið til að upplifa andlega heilsu.


Við komumst nær þeirri framtíðarsýn með því að bjóða fólki aðgengilega lausn sem gefur tækifæri til að meta og bæta andlega heilsu.