Rauntímamat á andlegri heilsu fyrir þitt fólk


Við hjálpum þér að hugsa um fólkið þitt með því að bjóða þér upp á lausn sem metur andlega heilsu fyrir einstaklinga og gefur yfirsýn fyrir hópa

Við trúum á sköpun hugbúnaðarlausnar til að auka meðvitund um andlega heilsu

Hvað er í lausninni?

Við sjáum til þess að þú hafir...

Öryggi

Öryggiskerfi okkar tryggir aðskilnað milli persónuupplýsinga og gagna. Við dulkóðum bæði gögnin og fjarlægjum alla persónulegu tengingu við þau.

Sjálfræði

Notandinn stjórnar hraða sínum við að fylgjast með andlegri heilsu sinni. Hann getur auðveldlega hætt og hafið eftirlit hvenær sem hann vill og verið viss um að inntakið sé á sínum stað.

Aðgengi

Notandinn hefur aðgang að sínu svæði allan sólarhringinn og getur fengið innsýn í andlega stöðu sína hvenær sem hann vill og aðferðir til að bæta hana.